Ríkisútvarpið ohf.

Mánudaginn 16. október 2006, kl. 23:43:33 (546)


133. löggjafarþing — 12. fundur,  16. okt. 2006.

Ríkisútvarpið ohf.

56. mál
[23:43]
Hlusta

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill geta þess að stefnt hafði verið því að hafa umræður fram eftir kvöldi og forseti hugðist leitast við að ljúka a.m.k. einni ræðu til viðbótar af mælendaskrá áður en fundi yrði slitið.