Dagskrá 133. þingi, 18. fundi, boðaður 2006-11-01 13:30, gert 2 13:46
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. nóv. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til félagsmálaráðherra:
  1. Fæðingarorlofsgreiðslur og umönnunarbætur, fsp. JóhS, 104. mál, þskj. 104.
  2. Miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði, fsp. JóhS, 204. mál, þskj. 205.
  3. Starfsmannaleigur, fsp. VF, 142. mál, þskj. 142.
  4. Flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga, fsp. BjörgvS, 151. mál, þskj. 151.
    • Til iðnaðarráðherra:
  5. Vaxtarsamningar, fsp. JGunn, 135. mál, þskj. 135.
  6. Útræðisréttur strandjarða, fsp. SigurjÞ, 140. mál, þskj. 140.
  7. Raforkuverð til garðyrkjubænda, fsp. BjörgvS, 150. mál, þskj. 150.
    • Til viðskiptaráðherra:
  8. Kröfur tryggingafélaga um upplýsingar, fsp. KJúl, 172. mál, þskj. 172.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Skipan áfrýjunarstigs dómsmála, fsp. EirJ, 268. mál, þskj. 277.
  10. Myndatökur fyrir vegabréf, fsp. KLM, 123. mál, þskj. 123.
  11. Hlerun á símum alþingismanna, fsp. KHG, 230. mál, þskj. 233.
  12. Merking varðskipa, fsp. KHG, 237. mál, þskj. 240.
  13. Skráning nafna í þjóðskrá, fsp. KJúl, 259. mál, þskj. 262.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Vopnaburður lögreglumanna (umræður utan dagskrár).