Dagskrá 133. þingi, 42. fundi, boðaður 2006-12-06 13:30, gert 12 12:3
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. des. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til félagsmálaráðherra:
  1. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, fsp. ÁRJ, 170. mál, þskj. 170.
  2. Réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta, fsp. JBjarn, 290. mál, þskj. 303.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, fsp. GÓJ, 111. mál, þskj. 111.
  4. Tvöföldun Hvalfjarðarganga, fsp. MÞH, 243. mál, þskj. 246.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Hjúkrunarheimili og öldrunarþjónusta, fsp. BjörgvS, 148. mál, þskj. 148.
  6. Heilsugæsla í Grafarholti, fsp. GÓJ, 322. mál, þskj. 345.
    • Til umhverfisráðherra:
  7. Sjófuglarannsóknir og breytingar á náttúrufari, fsp. MÁ, 200. mál, þskj. 201.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  8. Rannsóknir á sandsíli, fsp. MÁ, 201. mál, þskj. 202.
  9. Jafnræði fiskvinnslu í landi og á sjó, fsp. SigurjÞ, 257. mál, þskj. 260.
    • Til menntamálaráðherra:
  10. Jafnrétti til tónlistarnáms, fsp. JBjarn, 289. mál, þskj. 302.