Dagskrá 133. þingi, 78. fundi, boðaður 2007-02-26 15:00, gert 27 9:47
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. febr. 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 642. mál, þskj. 960. --- 1. umr.
  2. Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., stjfrv., 644. mál, þskj. 962. --- 1. umr.
  3. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, stjfrv., 643. mál, þskj. 961. --- 1. umr.
  4. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 637. mál, þskj. 945. --- 1. umr.
  5. Náttúruvernd, stjfrv., 639. mál, þskj. 947. --- 1. umr.
  6. Losun gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 641. mál, þskj. 957. --- 1. umr.
  7. Úrvinnslugjald, stjfrv., 451. mál, þskj. 592 (með áorðn. breyt. á þskj. 929). --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þjónusta við alzheimersjúklinga -- atvinnumál á Ísafirði (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  3. Þinghaldið fram undan (um fundarstjórn).
  4. Umræðuefni í athugasemdum (um fundarstjórn).
  5. Varamenn taka þingsæti.