Dagskrá 133. þingi, 85. fundi, boðaður 2007-03-09 10:30, gert 12 9:22
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 9. mars 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, stjfrv., 668. mál, þskj. 1019. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 669. mál, þskj. 1020. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 667. mál, þskj. 1013. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Sameignarfélög, stjfrv., 79. mál, þskj. 79, nál. 949, brtt. 950. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Hafnalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 398, nál. 997, brtt. 998. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 385. mál, þskj. 427, nál. 906, brtt. 907. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 358. mál, þskj. 952. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 430. mál, þskj. 518, nál. 1028. --- Síðari umr.
  9. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 573. mál, þskj. 851, nál. 1029. --- Síðari umr.
  10. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, þáltill., 69. mál, þskj. 69, nál. 983. --- Síðari umr.
  11. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, þáltill., 77. mál, þskj. 77, nál. 984. --- Síðari umr.
  12. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, þáltill., 78. mál, þskj. 78, nál. 985. --- Síðari umr.
  13. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, þáltill., 83. mál, þskj. 83, nál. 986. --- Síðari umr.
  14. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, þáltill., 84. mál, þskj. 84, nál. 987. --- Síðari umr.
  15. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591, nál. 993, brtt. 994. --- 2. umr.
  16. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810, nál. 991, brtt. 992. --- 2. umr.
  17. Málefni aldraðra, stjfrv., 559. mál, þskj. 834, nál. 1045. --- 2. umr.
  18. Málefni aldraðra, stjfrv., 560. mál, þskj. 835, nál. 1046. --- 2. umr.
  19. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 281. mál, þskj. 294, nál. 1057, brtt. 1058. --- 2. umr.
  20. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, stjfrv., 431. mál, þskj. 519, nál. 1030 og 1041. --- 2. umr.
  21. Námsgögn, stjfrv., 511. mál, þskj. 772, nál. 1065, brtt. 1066. --- 2. umr.
  22. Umferðarlög, stjfrv., 388. mál, þskj. 430, nál. 1047, brtt. 1048. --- 2. umr.
  23. Fjarskipti, stjfrv., 436. mál, þskj. 547, nál. 1039, brtt. 1040. --- 2. umr.
  24. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 956 (sbr. 562). --- 3. umr.
  25. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 432. mál, þskj. 520, nál. 1077, brtt. 1078. --- 2. umr.
  26. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, stjfrv., 643. mál, þskj. 961, nál. 1079. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp til stjórnarskipunarlaga (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Mælendaskrá í athugasemdum (um fundarstjórn).