Fundargerð 133. þingi, 16. fundi, boðaður 2006-10-19 10:30, stóð 10:30:00 til 15:06:39 gert 19 15:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

fimmtudaginn 19. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn kjörbréfanefndar.

[10:32]

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um að Arnbjörg Sveinsdóttir hefði verið kjörin formaður kjörbréfanefndar og Hjálmar Árnason varaformaður.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Sigríður Ingvarsdóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 2. þm. Norðaust.


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu í upphafi fundar, að beiðni hv. 10. þm. Norðaust. og hv. 6. þm. Suðurk.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[10:34]

Forseti las bréf þess efnis að Eiríkur Jónsson tæki sæti Jóhanns Ársælssonar, 2. þm. Norðvest.

Eiríkur Jónsson, 2. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Athugasemdir um störf þingsins.

Hvalveiðar.

[10:37]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Umræður utan dagskrár.

Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga.

[11:02]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Umræður utan dagskrár.

Aðgerðir gegn ofsaakstri í umferðinni.

[11:33]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Sinfóníuhljómsveit Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 57. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 57.

[12:06]

[Fundarhlé. --- 12:54]

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:51]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 20. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 20.

[13:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, 1. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 187.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarfræðsla, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (Háskólinn á Hólum). --- Þskj. 190.

[14:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:27]

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 57. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 57.

[15:03]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 20. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 20.

[15:04]


Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 187.

[15:04]


Búnaðarfræðsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (Háskólinn á Hólum). --- Þskj. 190.

[15:05]

Fundi slitið kl. 15:06.

---------------