Fundargerð 133. þingi, 59. fundi, boðaður 2007-01-24 10:30, stóð 10:30:54 til 15:14:26 gert 24 15:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

miðvikudaginn 24. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.

Fsp. GÓJ, 460. mál. --- Þskj. 633.

[10:30]

Umræðu lokið.


Suðurlandsvegur.

Fsp. BjörgvS, 489. mál. --- Þskj. 741.

[10:47]

Umræðu lokið.


Viðhald þjóðvega.

Fsp. AKG, 332. mál. --- Þskj. 355.

[11:02]

Umræðu lokið.


Hætta á vegum á Vestfjörðum.

Fsp. AKG, 352. mál. --- Þskj. 382.

[11:16]

Umræðu lokið.


Slys og óhöpp á Vestfjörðum.

Fsp. AKG, 353. mál. --- Þskj. 383.

[11:25]

Umræðu lokið.


Þjónusta Símans á sunnanverðum Vestfjörðum.

Fsp. AKG, 369. mál. --- Þskj. 403.

[11:33]

Umræðu lokið.


Greinargerð um jafnréttisáætlun.

Fsp. KolH, 422. mál. --- Þskj. 497.

[11:47]

Umræðu lokið.


Kaup og sala heyrnartækja.

Fsp. ÁMöl, 286. mál. --- Þskj. 299.

[11:56]

Umræðu lokið.


Íslenskukunnátta starfsmanna á öldrunarstofnunum.

Fsp. AKG, 398. mál. --- Þskj. 442.

[12:10]

Umræðu lokið.


Geðheilbrigðisþjónusta við aldraða.

Fsp. HÞ, 505. mál. --- Þskj. 760.

[12:23]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:31]


Greiðsluaðlögun.

Fsp. JóhS, 481. mál. --- Þskj. 733.

[13:31]

Umræðu lokið.


Vextir og verðtrygging.

Fsp. JóhS, 499. mál. --- Þskj. 754.

[13:43]

Umræðu lokið.


Fjárveitingar til skógræktar.

Fsp. HÞ, 504. mál. --- Þskj. 759.

[13:57]

Umræðu lokið.


Öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar.

Fsp. SJS, 251. mál. --- Þskj. 254.

[14:09]

Umræðu lokið.


Fangelsi á Hólmsheiði.

Fsp. GÓJ, 319. mál. --- Þskj. 342.

[14:19]

Umræðu lokið.


Aðgerðaáætlun til að stemma stigu við mansali.

Fsp. KolH, 434. mál. --- Þskj. 532.

[14:32]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:41]


Hlutfall verknámsnemenda.

Fsp. AKG, 331. mál. --- Þskj. 354.

[14:46]

Umræðu lokið.


Tilraunaverkefnið Bráðger börn.

Fsp. PHB, 441. mál. --- Þskj. 564.

[15:00]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 15:14.

---------------