Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 558. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
2. uppprentun.

Þskj. 996  —  558. mál.
Leiðrétting.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum.

Frá Ögmundi Jónassyni.



     1.      1. gr. fái fyrirsögnina: Breytingar á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum.
     2.      Á eftir 3. gr. komi tvær nýjar greinar sem orðist svo ásamt fyrirsögn:
                  a.      (4. gr.)
                     Eftirfarandi tollskrárnúmer falla brott úr viðauka við lögin: 2202.1011, 2202.1012, 2202.1013, 2202.1014, 2202.1015, 2202.1016, 2202.1019.
                  b.      (5. gr.)

Breyting á lögum um vörugjald, nr. 97/1987, með síðari breytingum.

                     Við viðauka I við lögin bætist nýr liður, B-liður, svohljóðandi:
                     Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða vörugjald krónur fyrir hvern lítra af vörunni sem hér segir:
Tollskrárnúmer kr./l
2202.1011 6
2202.1012 6
2202.1013 6
2202.1014 6
2202.1015 6
2202.1016 6
2202.1019 6
     3.      Fyrirsögn frumvarpsins orðist svo: Frumvarp til laga um breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, og lögum um vörugjald, nr. 97/1987, með síðari breytingum.