Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 19. febrúar 2008, kl. 13:36:32 (4719)


135. löggjafarþing — 65. fundur,  19. feb. 2008.

tilkynning um dagskrá.

[13:36]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill láta þess getið að að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma fer fram utandagskrárumræða um framtíðarstuðning stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað. Málshefjandi er hv. þm. Bjarni Harðarson. Hæstv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.