Tilkynning um dagskrá

Miðvikudaginn 30. apríl 2008, kl. 13:32:15 (7034)


135. löggjafarþing — 97. fundur,  30. apr. 2008.

tilkynning um dagskrá.

[13:32]
Hlusta

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Klukkan 3 í dag fer fram utandagskrárumræða um málefni Landspítalans. Málshefjandi er hv. þm. Siv Friðleifsdóttir. Hæstv. heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.