Dagskrá 135. þingi, 37. fundi, boðaður 2007-12-05 13:30, gert 6 9:42
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. des. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Fátækt barna á Íslandi, fsp. HHj, 127. mál, þskj. 128.
  2. Störf stjórnarskrárnefndar, fsp. SF, 187. mál, þskj. 201.
    • Til utanríkisráðherra:
  3. Vopnaburður herflugvéla, fsp. SJS, 202. mál, þskj. 217.
  4. Mannvirki á Straumnesfjalli og Darra, fsp. KHG, 245. mál, þskj. 270.
    • Til dómsmálaráðherra:
  5. Upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda, fsp. ÁI, 82. mál, þskj. 82.
  6. Móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda, fsp. ÁÞS, 200. mál, þskj. 215.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Háskólinn á Akureyri, fsp. BJJ, 249. mál, þskj. 279.
    • Til fjármálaráðherra:
  8. Stimpilgjöld af lánum til húsnæðiskaupa, fsp. MS, 97. mál, þskj. 97.
  9. Skattlagning á tónlist og kvikmyndir, fsp. KJak, 150. mál, þskj. 160.
  10. Úthýsing verkefna á vegum ríkisins, fsp. SJS, 198. mál, þskj. 213.
    • Til umhverfisráðherra:
  11. Lífríki Hvalfjarðar, fsp. JBjarn, 73. mál, þskj. 73.
  12. Starfshópur ráðherra um loftslagsmál, fsp. SF, 199. mál, þskj. 214.
  13. Starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar, fsp. SJS, 241. mál, þskj. 261.
    • Til samgönguráðherra:
  14. Eftirlit með ökutækjum í umferð, fsp. ÁI, 123. mál, þskj. 124.
  15. Fjöldi óskoðaðra og ótryggðra ökutækja í umferð, fsp. ÁI, 124. mál, þskj. 125.
  16. Starfsemi Íslandspósts hf., fsp. SKK, 145. mál, þskj. 155.
  17. Framkvæmdir á Vestfjarðavegi, fsp. HerdÞ, 246. mál, þskj. 271.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  18. Viðskipti með aflamark og aflahlutdeild, fsp. KHG, 213. mál, þskj. 231.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  19. Kostnaður af áfengisnotkun, fsp. KHG, 224. mál, þskj. 242.
  20. Áfengisneysla og áfengisverð, fsp. KHG, 225. mál, þskj. 243.
  21. Markmið heilbrigðisáætlunar til ársins 2010, fsp. KHG, 226. mál, þskj. 244.
  22. Tæknifrjóvganir, fsp. SVÓ, 239. mál, þskj. 259.
  23. Aðgreining kynjanna við fæðingu, fsp. KolH, 284. mál, þskj. 318.
  24. Notkun lyfsins Tysabri, fsp. JHák, 295. mál, þskj. 335.
    • Til iðnaðarráðherra:
  25. Styrking byggðalínu, fsp. SJS, 300. mál, þskj. 372.
  26. Eignarhald Landsnets, fsp. SJS, 302. mál, þskj. 374.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samgöngur til Eyja -- sala eigna á Keflavíkurflugvelli (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Atvinnuuppbygging á Austurlandi (umræður utan dagskrár).
  4. Sala eigna á Keflavíkurflugvelli (um fundarstjórn).
  5. Fyrirspurn á dagskrá (um fundarstjórn).
  6. Skýrsla frá Ríkisendurskoðun og ummæli þingmanns.