Dagskrá 135. þingi, 53. fundi, boðaður 2008-01-24 10:30, gert 25 11:5
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. jan. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar þorskkvóta.
    2. Uppsagnir í fiskvinnslu.
    3. Álver í Helguvík.
    4. Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum.
    5. Bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra.
  2. Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum, beiðni um skýrslu, 341. mál, þskj. 577. Hvort leyfð skuli.
  3. Innheimtulög, stjfrv., 324. mál, þskj. 506. --- 1. umr.
  4. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 327. mál, þskj. 522. --- 1. umr.
  5. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  6. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  7. Loftslagsráð, þáltill., 62. mál, þskj. 62. --- Fyrri umr.