Dagskrá 135. þingi, 66. fundi, boðaður 2008-02-20 13:30, gert 20 15:53
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. febr. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar (störf þingsins).
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  2. Hækkandi áburðarverð og framleiðsla köfnunarefnisáburðar, fsp. JBjarn, 354. mál, þskj. 595.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Flug milli Vestmannaeyja og lands, fsp. ÁJ, 355. mál, þskj. 596.
  4. Lenging Akureyrarflugvallar, fsp. BJJ, 368. mál, þskj. 610.
  5. Samgöngur á sjó til og frá Vestmannaeyjum, fsp. HBJ, 378. mál, þskj. 622.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu, fsp. ÁMöl, 363. mál, þskj. 604.
  7. Líffæragjafar, fsp. SF, 380. mál, þskj. 624.
    • Til iðnaðarráðherra:
  8. Atvinnumál kvenna í Suðurkjördæmi, fsp. HBJ, 377. mál, þskj. 621.
  9. Fjárhagsleg staða Orkusjóðs, fsp. MS, 392. mál, þskj. 636.
  10. Framkvæmd vaxtarsamnings Eyjafjarðar, fsp. SJS, 398. mál, þskj. 643.
    • Til menntamálaráðherra:
  11. Samtök framhaldsskólanema, fsp. BJJ, 365. mál, þskj. 607.
  12. Framfærslugrunnur Lánasjóðs íslenskra námsmanna, fsp. BJJ, 366. mál, þskj. 608.
  13. Ókeypis námsbækur í framhaldsskólum, fsp. BJJ, 367. mál, þskj. 609.
  14. Öryrkjar í háskólanámi, fsp. SÞÁ, 400. mál, þskj. 645.
    • Til fjármálaráðherra:
  15. Skattlagning á lífeyrissjóðstekjur, fsp. BJJ, 395. mál, þskj. 639.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  16. Embætti umboðsmanns aldraðra, fsp. BJJ, 396. mál, þskj. 640.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirspurn til samgönguráðherra (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.