Dagskrá 135. þingi, 89. fundi, boðaður 2008-04-10 10:30, gert 10 15:46
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. apríl 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ferð ráðuneytisstjóra til Írans.
    2. Íslendingur í einangrunarvist í Færeyjum.
    3. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum.
    4. Fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi.
    5. Sjálfbær þróun og hvalveiðar.
    6. Vatnajökulsþjóðgarður.
  2. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda, beiðni um skýrslu, 574. mál, þskj. 888. Hvort leyfð skuli.
  3. Veðurstofa Íslands, stjfrv., 517. mál, þskj. 818. --- 1. umr.
  4. Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, stjfrv., 538. mál, þskj. 839. --- 1. umr.
  5. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 539. mál, þskj. 840. --- 1. umr.
  6. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 541. mál, þskj. 842. --- 1. umr.
  7. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 540. mál, þskj. 841. --- 1. umr.
  8. Samgönguáætlun, stjfrv., 292. mál, þskj. 882. --- 3. umr.
  9. Framkvæmd EES-samningsins, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  10. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, þáltill., 329. mál, þskj. 537. --- Fyrri umr.
  11. Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, þáltill., 492. mál, þskj. 784. --- Fyrri umr.
  12. Ríkisendurskoðun, frv., 497. mál, þskj. 791. --- 1. umr.
  13. Stefnumörkun í málefnum kvenfanga, þáltill., 514. mál, þskj. 813. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Skýrsla OECD um heilbrigðismál (umræður utan dagskrár).
  3. Fjárveitingar til úrbóta á sviði geðverndar barna og ungmenna (umræður utan dagskrár).