Dagskrá 135. þingi, 104. fundi, boðaður 2008-05-21 13:30, gert 21 17:5
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. maí 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afstaða Samfylkingarinnar til hvalveiða.,
    2. Eftirlaunalögin.,
    3. Heimsmarkaðsverð á olíu.,
    4. Merking grænmetis.,
    5. Bætt kjör umönnunarstétta.,
    6. Niðurstaða nefndar um skattlagningu eldsneytis.,
    • Til forsætisráðherra:
  2. Skipan Evrópunefndar, fsp. ÁÞS, 598. mál, þskj. 922.
  3. Samráðsvettvangur um efnahagsmál, fsp. JBjarn, 617. mál, þskj. 983.
    • Til fjármálaráðherra:
  4. Tekjur af endursölu hugverka, fsp. KolH, 612. mál, þskj. 953.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.