Fundargerð 135. þingi, 1. fundi, boðaður 2007-10-01 16:00, stóð 15:59:57 til 16:16:05 gert 1 16:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

mánudaginn 1. okt.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Drengskaparheit.

[16:00]

Herdís Þórðardóttir, 8. þm. Norðvesturkjördæmis, sem tók sæti Einars Odds Kristjánssonar við fráfall hans, undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[16:04]

Útbýting þingskjals:


Mannabreytingar í nefndum.

[16:04]

Forseti tilkynnti eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Illugi Gunnarsson tekur sæti Einars Odds Kristjánssonar í fjárlaganefnd.

Bjarni Benediktsson tekur sæti Illuga Gunnarssonar í efnahags- og skattanefnd.

Herdís Þórðardóttir tekur sæti Bjarna Benediktssonar í iðnaðarnefnd og sæti Einars Odds Kristjánssonar í samgöngunefnd.

Herdís Þórðardóttir tekur sæti varamanns í Vestnorræna ráðinu.

Birgir Ármannsson tekur sæti í Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins.


Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:05]

Forseti gat þess að samkomulag væri um fyrirkomulag umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra annað kvöld.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:05]

Leitað var afbrigða frá þingsköpum um úthlutun sæta.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

[16:06]

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Katrín Jakobsdóttir.
  3. sæti hlaut Valgerður Sverrisdóttir.
  4. sæti hlaut Ármann Kr. Ólafsson.
  5. sæti hlaut Árni Þór Sigurðsson.
  6. sæti hlaut Atli Gíslason.
  7. sæti hlaut Grétar Mar Jónsson.
  8. sæti hlaut Arnbjörg Sveinsdóttir.
  9. sæti hlaut Ragnheiður E. Árnadóttir.
  10. sæti hlaut Gunnar Svavarsson.
  11. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
  12. sæti hlaut Kristján Þór Júlíusson.
  13. sæti hlaut Katrín Júlíusdóttir.
  14. sæti hlaut Álfheiður Ingadóttir.
  15. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
  16. sæti hlaut Ólöf Nordal.
  17. sæti hlaut Höskuldur Þórhallsson.
  18. sæti hlaut Herdís Þórðardóttir.
  19. sæti hlaut Þuríður Backman.
  20. sæti hlaut Guðfinna S. Bjarnadóttir.
  21. sæti hlaut Árni Johnsen.
  22. sæti hlaut Kristinn H. Gunnarsson.
  23. sæti hlaut Lúðvík Bergvinsson.
  24. sæti hlaut Einar Már Sigurðarson.
  25. sæti hlaut Kjartan Ólafsson.
  26. sæti hlaut Bjarni Benediktsson.
  27. sæti hlaut Illugi Gunnarsson.
  28. sæti hlaut Guðni Ágústsson.
  29. sæti hlaut Árni Páll Árnason.
  30. sæti hlaut Sigurður Kári Kristjánsson.
  31. sæti hlaut Sturla Böðvarsson.
  32. sæti hlaut Helgi Hjörvar.
  33. sæti hlaut Karl V. Matthíasson.
  34. sæti hlaut Kolbrún Halldórsdóttir.
  35. sæti hlaut Ásta Möller.
  36. sæti hlaut Bjarni Harðarson.
  37. sæti er sæti varamanns.
  38. sæti er sæti varamanns.
  39. sæti hlaut Ellert B. Schram.
  40. sæti hlaut Birkir J. Jónsson.
  41. sæti hlaut Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
  42. sæti hlaut Jón Bjarnason.
  43. sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir.
  44. sæti hlaut Ögmundur Jónasson.
  45. sæti hlaut Siv Friðleifsdóttir.
  46. sæti hlaut Magnús Stefánsson.
  47. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
  48. sæti hlaut Guðbjartur Hannesson.
  49. sæti hlaut Ágúst Ólafur Ágústsson.
  50. sæti hlaut Jón Magnússon.
  51. sæti er sæti varamanns.
  52. sæti er sæti varamanns.
  53. sæti hlaut Guðjón A. Kristjánsson.
  54. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir.
  55. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
  56. sæti hlaut Björk Guðjónsdóttir.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti samgönguráðherra.
  59. sæti er sæti sjávarútvegsráðherra.
  60. sæti er sæti menntamálaráðherra.
  61. sæti er sæti dómsmálaráðherra.
  62. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  63. sæti er sæti forsætisráðherra.
  64. sæti er sæti fjármálaráðherra.
  65. sæti er sæti félagsmálaráðherra.
  66. sæti er sæti iðnaðarráðherra.
  67. sæti er sæti umhverfisráðherra.
  68. sæti er sæti viðskiptaráðherra.
  69. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------