Fundargerð 135. þingi, 13. fundi, boðaður 2007-10-18 23:59, stóð 17:25:30 til 22:06:53 gert 19 11:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 18. okt.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:25]


Vatnalög, 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 144, brtt. 135.

[17:26]

[17:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 145).


Sala áfengis og tóbaks, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 6. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 6.

[17:27]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 10. mál (bætur elli- og örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 10.

[19:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 15. mál (sérstakur viðbótarpersónuafsláttur). --- Þskj. 15.

[19:20]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[21:06]

Útbýting þingskjala:


Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[21:07]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.


Efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. ÞI o.fl., 117. mál. --- Þskj. 118.

[21:38]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

[22:05]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 3.--4., 6.--9. og 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 22:06.

---------------