Fundargerð 135. þingi, 32. fundi, boðaður 2007-11-28 13:30, stóð 13:30:02 til 21:38:37 gert 29 8:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 28. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Jón Björn Hákonarson tæki sæti Valgerðar Sverrisdóttur.

Jón Björn Hákonarson, 2. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti gat þess að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.


Afturköllun þingmáls.

[13:33]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 294 væri kölluð aftur.


Eignarhald á jörðum.

Fsp. BJJ, 152. mál. --- Þskj. 162.

[13:33]

Umræðu lokið.


Veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar.

Fsp. GMJ, 179. mál. --- Þskj. 192.

[13:55]

Umræðu lokið.


Íbúaþróun utan höfuðborgarsvæðisins.

Fsp. KHG, 214. mál. --- Þskj. 232.

[14:09]

Umræðu lokið.


Flutningsgeta byggðalínu.

Fsp. ÓN, 217. mál. --- Þskj. 235.

[14:34]

Umræðu lokið.


Framleiðslu- og flutningsgeta í raforkukerfinu.

Fsp. ÓN, 218. mál. --- Þskj. 236.

[14:45]

Umræðu lokið.

[14:55]

Útbýting þingskjala:


Raforkuframleiðsla.

Fsp. ÓN, 219. mál. --- Þskj. 237.

[14:55]

Umræðu lokið.


Netþjónabú.

Fsp. BJJ, 244. mál. --- Þskj. 269.

[15:09]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:28]


Umræður utan dagskrár.

Samningur um framleiðslu dagskrárefnis fyrir RÚV.

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.

[15:32]

[16:05]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:05]


Staða kjarasamninga sjómanna á smábátum.

Fsp. GMJ, 238. mál. --- Þskj. 258.

[18:00]

Umræðu lokið.

[18:13]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir lögreglu gegn þeim sem nota netið í glæpsamlegum tilgangi.

Fsp. SJS, 235. mál. --- Þskj. 255.

[18:13]

Umræðu lokið.


Viðurkenning á prófgráðum frá löndum utan EES.

Fsp. PN, 222. mál. --- Þskj. 240.

[18:26]

Umræðu lokið.


Fullorðinsfræðsla.

Fsp. KJak, 223. mál. --- Þskj. 241.

[18:33]

Umræðu lokið.


Kristilegt siðgæði í starfsháttum grunnskóla.

Fsp. ALE, 240. mál. --- Þskj. 260.

[18:46]

Umræðu lokið.


Verkefnið Framtíð í nýju landi.

Fsp. RR, 266. mál. --- Þskj. 296.

[19:01]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 19:10]

[21:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

2. umr. fjárlaga og afgreiðsla fjárlaganefndar.

[21:05]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 21:38.

---------------