Fundargerð 135. þingi, 53. fundi, boðaður 2008-01-24 10:30, stóð 10:30:03 til 15:01:49 gert 25 11:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

fimmtudaginn 24. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar þorskkvóta.

[10:31]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Uppsagnir í fiskvinnslu.

[10:38]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Álver í Helguvík.

[10:45]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum.

[10:51]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra.

[10:56]

Spyrjandi var Dýrleif Skjóldal.


Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum.

Beiðni um skýrslu ÁÞS o.fl., 341. mál. --- Þskj. 577.

[11:02]


Innheimtulög, 1. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506.

[11:04]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Meðhöndlun úrgangs, 1. umr.

Stjfrv., 327. mál (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur). --- Þskj. 522.

[11:39]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. KHG og GMJ, 55. mál (flutningur verkefna til umhverfisráðuneytis). --- Þskj. 55.

[12:33]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[13:31]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.


Loftslagsráð, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62.

[13:57]

[14:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

Fundi slitið kl. 15:01.

---------------