Fundargerð 135. þingi, 58. fundi, boðaður 2008-02-04 15:00, stóð 15:00:59 til 19:02:23 gert 5 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

mánudaginn 4. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Hanna Birna Jóhannsdóttir tæki sæti Grétars Mars Jónssonar, 10. þm. Suðurk.

Hanna Birna Jóhannsdóttir, 10. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stefna ríkisstjórnarinnar í gjaldmiðilsmálum.

[15:06]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Staða krónunnar.

[15:12]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


GSM-samband og háhraðatengingar.

[15:18]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Siglingar olíuflutningaskipa í efnahagslögsögunni.

[15:24]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Sérstaða Íslands í loftslagsmálum.

[15:30]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. EBS o.fl., 168. mál (forsetavald í forföllum forseta Íslands). --- Þskj. 181.

[15:37]

[16:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnarskrárn.


Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, fyrri umr.

Þáltill. SVÓ, 248. mál. --- Þskj. 278.

[16:49]

[17:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Siðareglur opinberra starfsmanna, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 317. mál (bann við kaupum á kynlífsþjónustu). --- Þskj. 459.

[17:47]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Ræður og ávörp ráðamanna á íslensku, fyrri umr.

Þáltill. MÁ og KVM, 340. mál. --- Þskj. 576.

[18:07]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. MÁ o.fl., 342. mál (Reykjavík sem eitt kjördæmi). --- Þskj. 578.

[18:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnarskrárn.


Útvarp frá Alþingi, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 345. mál. --- Þskj. 581.

[18:41]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------