Fundargerð 135. þingi, 68. fundi, boðaður 2008-02-25 15:00, stóð 15:00:55 til 19:59:00 gert 26 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

mánudaginn 25. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:00]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skattamál tengd byggingu Kárahnjúkavirkjunar.

[15:04]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ólögmæt veðmálastarfsemi.

[15:11]

Spyrjandi var Ellert B. Schram.


Endurskoðun samnings við Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar.

[15:16]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Sala eigna ríkisins á Keflavíkurflugvelli.

[15:21]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Dráttarvextir af skattaskuldum.

[15:28]

Spyrjandi var Sigfús Karlsson.


Umræður utan dagskrár.

Áform um frekari uppbyggingu stóriðju.

[15:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Raforkumálefni, ein umr.

Skýrsla iðnrh., 311. mál. --- Þskj. 405.

[16:07]

[17:29]

Útbýting þingskjala:

[17:49]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------