Fundargerð 135. þingi, 72. fundi, boðaður 2008-02-28 10:30, stóð 10:30:02 til 20:13:54 gert 29 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 28. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Fangaflug Bandaríkjamanna.

[10:33]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Veiðar í flottroll.

[10:40]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Styrkur til lýðheilsurannsókna.

[10:47]

Spyrjandi var Sigfús Karlsson.


Sundabraut.

[10:54]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Virðisaukaskattur á lyf.

[11:01]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.

[11:08]

Útbýting þingskjals:


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (heildarlög). --- Þskj. 705.

[11:08]

[11:43]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:09]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 273. mál. --- Þskj. 306.

[13:31]

Umræðu frestað.

[15:21]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, 1. umr.

Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 688.

[15:22]

[15:57]

Útbýting þingskjals:

[17:00]

Útbýting þingskjals:

[18:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 20:13.

---------------