Fundargerð 135. þingi, 89. fundi, boðaður 2008-04-10 10:30, stóð 10:31:14 til 15:35:55 gert 10 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

fimmtudaginn 10. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður á fundinum; hin fyrri kl. tólf, að beiðni hv. 7. þm. Reykv. s., og hin síðari kl. þrjú að beiðni hv. 11. þm. Reykv. s.

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ferð ráðuneytisstjóra til Írans.

[10:33]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Íslendingur í einangrunarvist í Færeyjum.

[10:39]

Spyrjandi var Samúel Örn Erlingsson.


Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum.

[10:43]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi.

[10:47]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Sjálfbær þróun og hvalveiðar.

[10:52]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Vatnajökulsþjóðgarður.

[10:59]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda.

Beiðni um skýrslu KolH o.fl., 574. mál. --- Þskj. 888.

[11:06]


Veðurstofa Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 517. mál (heildarlög). --- Þskj. 818.

[11:09]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[Fundarhlé. --- 11:25]


Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 538. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 839.

[11:29]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 840.

[11:33]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 1. umr.

Stjfrv., 541. mál (löggilding á rafverktökum). --- Þskj. 842.

[11:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 540. mál (heildarlög). --- Þskj. 841.

[11:43]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla OECD um heilbrigðismál.

[12:03]

Málshefjandi var Ásta Möller.

[12:34]

Útbýting þingskjals:


Samgönguáætlun, 3. umr.

Stjfrv., 292. mál. --- Þskj. 882.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmd EES-samningsins, fyrri umr.

Þáltill. KaJúl og ÁÓÁ, 58. mál. --- Þskj. 58.

[12:34]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, fyrri umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 329. mál. --- Þskj. 537.

[12:50]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, fyrri umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 492. mál. --- Þskj. 784.

[13:34]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

[14:24]

Útbýting þingskjals:


Ríkisendurskoðun, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 497. mál (Alþingi kjósi ríkisendurskoðanda). --- Þskj. 791.

[14:24]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Stefnumörkun í málefnum kvenfanga, fyrri umr.

Þáltill. ALJ o.fl., 514. mál. --- Þskj. 813.

[14:36]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Umræður utan dagskrár.

Fjárveitingar til úrbóta á sviði geðverndar barna og ungmenna.

[14:57]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.

[15:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:35.

---------------