Fundargerð 135. þingi, 99. fundi, boðaður 2008-05-06 23:59, stóð 14:46:47 til 16:24:20 gert 7 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 6. maí,

að loknum 98. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:46]


Sértryggð skuldabréf, 1. umr.

Stjfrv., 611. mál. --- Þskj. 951.

[14:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (hættumat í dreifbýli). --- Þskj. 263, nál. 927.

[14:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa). --- Þskj. 647, nál. 928.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:05]


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 631, nál. 935, brtt. 936 og 937.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:23]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------