Dagskrá 136. þingi, 14. fundi, boðaður 2008-10-16 10:30, gert 17 9:9
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. okt. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir til aðstoðar bændum.,
    2. Frumvarp um matvæli.,
    3. Vísitöluhækkun lána.,
    4. Staða sjávarútvegsins.,
    5. Álver á Bakka.,
  2. Vatnalög, stjfrv., 23. mál, þskj. 23, nál. 98. --- 2. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 33. mál, þskj. 33. --- 1. umr.
  4. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  5. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. fyrri umr.
  6. Hönnun og stækkun Þorlákshafnar, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  8. Barnaverndarlög og barnalög, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  9. Stofnun barnamenningarhúss, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  10. Lánamál og lánakjör einstaklinga, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  11. Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  12. Seðlabanki Íslands, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  13. Skipan frídaga að vori, þáltill., 85. mál, þskj. 90. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfunda.