Dagskrá 136. þingi, 36. fundi, boðaður 2008-11-26 13:30, gert 27 9:22
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. nóv. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Frumvarp um sérstakan saksóknara (störf þingsins).
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Landgræðsluskóli Sameinuðu þjóðanna, fsp. VS, 136. mál, þskj. 149.
    • Til fjármálaráðherra:
  3. Jafnræði kynja í ríkisbönkum, fsp. SF, 126. mál, þskj. 136.
  4. Tekjur af endurflutningi hugverka, fsp. KolH, 165. mál, þskj. 196.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  5. Aðgerðaáætlun gegn mansali, fsp. KolH, 143. mál, þskj. 158.
  6. Bifreiðakaupastyrkir til hreyfihamlaðra, fsp. BJJ, 163. mál, þskj. 193.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Geymslumál safna, fsp. KolH, 167. mál, þskj. 198.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Efling gjaldeyrissjóðsins (umræður utan dagskrár).