Dagskrá 136. þingi, 75. fundi, boðaður 2009-02-05 10:30, gert 6 14:39
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. febr. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.,
    2. Starfsemi St. Jósefsspítala.,
    3. Handfæraveiðar.,
    4. Greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðisþjónustu.,
    5. Varnarmálastofnun og loftrýmiseftirlit.,
  2. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 281. mál, þskj. 507. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Gjaldþrotaskipti, frv., 278. mál, þskj. 497. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Greiðsluaðlögun, frv., 275. mál, þskj. 494. --- 1. umr.
  5. Ábyrgðarmenn, frv., 125. mál, þskj. 135. --- 1. umr.
  6. Tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga, frv., 128. mál, þskj. 141. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Starfsáætlun þingsins.
  2. Afturköllun þingmála.
  3. Tilkynning um stjórn þingflokks.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Afbrigði um dagskrármál.