Dagskrá 136. þingi, 88. fundi, boðaður 2009-02-25 13:30, gert 26 8:20
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. febr. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðiskerfinu o.fl. (störf þingsins).
    • Til fjármálaráðherra:
  2. Skattamál, fsp. REÁ, 294. mál, þskj. 520.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Gjaldfrjáls göng, fsp. RÓ, 304. mál, þskj. 533.
  4. Ljósleiðarastrengirnir Farice og Danice, fsp. ÁKÓ, 314. mál, þskj. 544.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Starfsemi vistunarmatsnefnda, fsp. RÓ, 309. mál, þskj. 539.
  6. Sýklalyfjanotkun, fsp. ÁMöl, 310. mál, þskj. 540.
  7. Rekstur skurðstofu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fsp. BjörkG, 312. mál, þskj. 542.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mælendaskrá í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).