Dagskrá 136. þingi, 90. fundi, boðaður 2009-03-02 15:00, gert 5 11:18
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. mars 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Þingrof og kosningar.,
    2. Sala Morgunblaðsins.,
    3. Afgreiðsla efnahags- og atvinnumála.,
    4. Skuldir heimilanna.,
    5. Kostnaður við loftrýmiseftirlit.,
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 228, frhnál. 586. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 187. mál, þskj. 590. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frv., 317. mál, þskj. 549. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Loftferðir, stjfrv., 196. mál, þskj. 243, nál. 581. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Kosningar til Alþingis, frv., 328. mál, þskj. 564. --- 2. umr.
  7. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 335. mál, þskj. 575. --- 1. umr.
  8. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Fyrri umr.
  9. Innköllun íslenskra aflaheimilda, þáltill., 98. mál, þskj. 105. --- Fyrri umr.
  10. Fjármálafyrirtæki, frv., 111. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  11. Almenn hegningarlög, frv., 127. mál, þskj. 138. --- 1. umr.
  12. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi, þáltill., 316. mál, þskj. 546. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða landbúnaðarins (umræður utan dagskrár).