Dagskrá 136. þingi, 95. fundi, boðaður 2009-03-05 10:30, gert 8 9:0
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. mars 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sameining bráðamóttöku í Fossvogi og við Hringbraut.
    2. Uppsagnir þyrluflugmanna Landhelgisgæslunnar.
    3. Opinber hlutafélög.
    4. Störf sérstaks saksóknara.
    5. Staða sjávarútvegsfyrirtækja.
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 207. mál, þskj. 636. --- 3. umr.
  3. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, stjfrv., 313. mál, þskj. 543, frhnál. 649. --- 3. umr.
  4. Loftferðir, stjfrv., 196. mál, þskj. 243, brtt. 647. --- 3. umr.
  5. Virðisaukaskattur, stjfrv., 289. mál, þskj. 515, nál. 637, brtt. 638. --- 2. umr.
  6. Kosningar til Alþingis, frv., 368. mál, þskj. 622. --- Frh. 1. umr.
  7. Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur, stjfrv., 365. mál, þskj. 617. --- 1. umr.
  8. Tekjuskattur, stjfrv., 366. mál, þskj. 618. --- 1. umr.
  9. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 371. mál, þskj. 626. --- 1. umr.
  10. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, þáltill., 370. mál, þskj. 625. --- Fyrri umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES, stjtill., 373. mál, þskj. 630. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.