Dagskrá 136. þingi, 131. fundi, boðaður 2009-04-14 13:30, gert 15 11:47
[<-][->]

131. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. apríl 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gengi krónunnar.,
    2. Sumarvinna námsmanna og Nýsköpunarsjóður.,
    3. Hvalveiðar.,
    4. Hagræðing í heilbrigðisþjónustu.,
    5. Stefna í ríkisfjármálum og verðmat nýju bankanna.,
  2. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frv., 461. mál, þskj. 859, nál. 919. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tekjuskattur, stjfrv., 410. mál, þskj. 695, nál. 798. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 385. mál, þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917. --- Frh. 2. umr.
  5. Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 411. mál, þskj. 696, nál. 903 og 911, brtt. 912. --- 2. umr.
  6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 409. mál, þskj. 693, nál. 857, brtt. 858. --- 2. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, stjfrv., 359. mál, þskj. 610, nál. 860. --- 2. umr.
  8. Heimild til samninga um álver í Helguvík, stjfrv., 394. mál, þskj. 664, nál. 884 og 910. --- 2. umr.
  9. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 366. mál, þskj. 868, frhnál. 922. --- 3. umr.
  10. Listamannalaun, stjfrv., 406. mál, þskj. 852, brtt. 865. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingfundar og borgarafundur (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.