Dagskrá 137. þingi, 1. fundi, boðaður 2009-05-15 16:00, gert 15 17:19
[<-][->]

1. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 15. maí 2009

kl. 4 síðdegis.

---------

  1. Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa..
  2. Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.
  3. Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.
    1. Allsherjarnefnd, 9 manna.
    2. Efnahags- og skattanefnd, 9 manna.
    3. Félags- og tryggingamálanefnd, 9 manna.
    4. Fjárlaganefnd, 11 manna.
    5. Heilbrigðisnefnd, 9 manna.
    6. Iðnaðarnefnd, 9 manna.
    7. Menntamálanefnd, 9 manna.
    8. Samgöngunefnd, 9 manna.
    9. Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 9 manna.
    10. Umhverfisnefnd, 9 manna.
    11. Utanríkismálanefnd, 9 manna og 9 varamanna.
    12. Viðskiptanefnd, 9 manna.
  4. Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa, sbr. reglur forsætisnefndar frá 17. maí 1999, með síðari breytingum..
    1. Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 3 manna og 3 varamanna.
    2. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, 3 manna og 3 varamanna.
    3. Íslandsdeild EFTA, 5 manna og 5 varamanna.
    4. Íslandsdeild NATO-þingsins, 3 manna og 3 varamanna.
    5. Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 7 manna og 7 varamanna.
    6. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 6 manna og 6 varamanna.
    7. Íslandsdeild Vestur-Evrópuþingsins, 3 manna og 3 varamanna.
    8. Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 3 manna og 3 varamanna.
    9. Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 3 manna og 3 varamanna.
  5. Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Rannsókn kjörbréfa..
  2. Ávarp forseta..
  3. Drengskaparheit unnin.
  4. Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.