Dagskrá 137. þingi, 15. fundi, boðaður 2009-06-05 10:30, gert 8 8:43
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 5. júní 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vaxtaákvörðun Seðlabankans.,
    2. Tannheilsa barna og unglinga.,
    3. För utanríkisráðherra til Möltu.,
    4. Icesave-reikningarnir.,
    5. Fyrningarleið í sjávarútvegi.,
  2. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  3. Vextir og verðtrygging, frv., 62. mál, þskj. 70. --- 1. umr.
  4. Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, stjfrv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  5. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 70. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
  6. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 78. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  7. Virðisaukaskattur, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum (umræður utan dagskrár).
  3. Umræða um Icesave (um fundarstjórn).
  4. Staðan í Icesave-deilunni (um fundarstjórn).