Fundargerð 137. þingi, 6. fundi, boðaður 2009-05-26 13:30, stóð 13:29:55 til 19:13:51 gert 27 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 26. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:29]

Hlusta | Horfa


Störf þingsins.

Endurreisn bankakerfisins -- fundur í viðskiptanefnd.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 33. mál. --- Þskj. 33.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Erfðabreyttar lífverur, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (upplýsingar til almennings, EES-reglur). --- Þskj. 2.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 34. mál (frístundaveiðar, handfæraveiðar o.fl.). --- Þskj. 34.

[15:14]

Hlusta | Horfa

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

[17:56]

Útbýting þingskjala:


Eiturefni og hættuleg efni, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur). --- Þskj. 3.

[17:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Meðhöndlun úrgangs, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur). --- Þskj. 4.

[18:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 35. mál. --- Þskj. 35.

[18:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------