Vandi ungs barnafólks

Fimmtudaginn 15. apríl 2010, kl. 10:59:38 (0)


138. löggjafarþing — 106. fundur,  15. apr. 2010.

vandi ungs barnafólks.

[10:59]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill enn áminna þingmenn og hvetja þá til að virða tímamörk í þingsal. (Gripið fram í: En ráðherra?) Hæstv. ráðherrar eru þingmenn.