Dagskrá 138. þingi, 7. fundi, boðaður 2009-10-14 13:30, gert 15 11:26
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. okt. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Atvinnumál, Icesave o.fl. (störf þingsins).
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Þýðing á spurningum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fsp. ÞKG, 25. mál, þskj. 25.
  3. Sameining háskóla, fsp. ÞKG, 26. mál, þskj. 26.
  4. Ókeypis skólamáltíðir, fsp. BJJ, 39. mál, þskj. 39.
    • Til fjármálaráðherra:
  5. Fækkun opinberra starfa, fsp. BJJ, 35. mál, þskj. 35.
  6. Aðsetur embættis ríkisskattstjóra, fsp. BJJ, 36. mál, þskj. 36.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  7. Gengistryggð bílalán, fsp. BJJ, 37. mál, þskj. 37.
    • Til umhverfisráðherra:
  8. Skógrækt ríkisins, fsp. BJJ, 43. mál, þskj. 43.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um rannsóknarnefnd Alþingis.
  2. Tilkynning um stjórn þingflokks.
  3. Fyrirkomulag umræðna um störf þingsins (um fundarstjórn).