Dagskrá 138. þingi, 20. fundi, boðaður 2009-11-05 10:30, gert 6 7:40
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. nóv. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppgjör Landsbankans vegna Icesave.
    2. Stöðugleikasáttmálinn.
    3. Persónukjör.
    4. Stjórnskipun Íslands.
    5. Bréf forsætisráðherra til forsætisráðherra Bretlands og Hollands.
  2. Nauðungarsala, stjfrv., 90. mál, þskj. 92, nál. 159. --- 2. umr.
  3. Þjóðaratkvæðagreiðslur, frv., 5. mál, þskj. 5. --- 1. umr.
  4. Heimild til samninga um álver í Helguvík, stjfrv., 89. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  5. Vörumerki, stjfrv., 46. mál, þskj. 46, nál. 105 og 106. --- 2. umr.
  6. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.
  7. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
  8. Vextir og verðtrygging, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  9. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Fyrri umr.
  10. Samningsveð, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.
  11. Opnir borgarafundir, þáltill., 92. mál, þskj. 94. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Álversuppbygging á Bakka við Húsavík (umræður utan dagskrár).