Dagskrá 138. þingi, 27. fundi, boðaður 2009-11-17 13:30, gert 18 7:46
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. nóv. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Afgreiðsla Icesave-málsins úr nefnd -- vinnulag á Alþingi (störf þingsins).
  2. Kosning aðalmanns í stað Höskuldar Þórhallssonar í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum..
  3. Kjararáð, stjfrv., 195. mál, þskj. 219. --- 1. umr.
  4. Lyfjalög, stjfrv., 198. mál, þskj. 222. --- 1. umr.
  5. Sjúkratryggingar, stjfrv., 199. mál, þskj. 223. --- 1. umr.
  6. Náttúruverndaráætlun 2009-2013, stjtill., 200. mál, þskj. 224. --- Fyrri umr.
  7. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  9. Staða minni hluthafa, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  10. Friðlýsing Skjálfandafljóts, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afturköllun þingmáls.
  3. Sóknarfæri í heilbrigðisþjónustu (umræður utan dagskrár).
  4. Skipulag þingstarfa (um fundarstjórn).