Dagskrá 138. þingi, 30. fundi, boðaður 2009-11-24 13:30, gert 8 9:37
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. nóv. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vextir af Icesave.
    2. Launakröfur á hendur Landsbanka.
    3. Orð forsætisráðherra um Suðvesturlínu.
    4. Lögmæti neyðarlaganna.
    5. Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar og skattahækkanir.
  2. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Verkaskipting milli heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis vegna hjúkrunarheimila (umræður utan dagskrár).
  3. Viðvera ráðherra (um fundarstjórn).
  4. Vísun Icesave aftur til nefndar (um fundarstjórn).