Dagskrá 138. þingi, 40. fundi, boðaður 2009-12-07 12:00, gert 8 14:10
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. des. 2009

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samskipti ráðuneytisstjóra við AGS.
    2. Breytingar á frítekjumarki.
    3. Efnahagsástandið og brottflutningur af landinu.
    4. Réttindi fatlaðra til ferðaþjónustu.
    5. Einkaframkvæmdir í vegagerð og veggjöld.
  2. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258. --- Frh. 2. umr.
  3. Atvinnuleysistryggingar o.fl., stjfrv., 273. mál, þskj. 314. --- 1. umr.
  4. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 274. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  5. Eftirlaun til aldraðra, stjfrv., 238. mál, þskj. 270. --- 1. umr.
  6. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frv., 286. mál, þskj. 330. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Svör við fyrirspurnum og fyrirkomulag umræðna (um fundarstjórn).
  4. Samkomulag um fyrirkomulag umræðna (um fundarstjórn).