Dagskrá 138. þingi, 57. fundi, boðaður 2009-12-21 23:59, gert 19 10:38
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. des. 2009

að loknum 56. fundi.

---------

  1. Tekjuöflun ríkisins, stjfrv., 256. mál, þskj. 292 (með áorðn. breyt. á þskj. 529). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 335. mál, þskj. 524. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Framhaldsskólar, stjfrv., 325. mál, þskj. 431 (með áorðn. breyt. á þskj. 518). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar, stjfrv., 275. mál, þskj. 316 (með áorðn. breyt. á þskj. 542). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Kjararáð, stjfrv., 195. mál, þskj. 219 (með áorðn. breyt. á þskj. 548). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Fjárlög 2010, stjfrv., 1. mál, þskj. 422, frhnál. 543, brtt. 544, 545, 546, 547, 550, 551 og 552. --- Frh. 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Afbrigði um dagskrármál.