Dagskrá 138. þingi, 78. fundi, boðaður 2010-02-22 15:00, gert 5 14:4
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. febr. 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framkvæmd fjárlaga.
    2. Aðild að Evrópusambandinu.
    3. Samstarf við bandarísk stjórnvöld vegna Icesave.
    4. Þjónustusamningur við RÚV.
    5. Skerðing skatttekna vegna gengistaps fyrirtækja.
  2. Nauðungarsala, stjfrv., 389. mál, þskj. 697. --- 1. umr.
  3. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 197. mál, þskj. 221. --- 1. umr.
  4. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, frv., 392. mál, þskj. 700. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Fjárhagsleg staða Álftaness og annarra sveitarfélaga (umræður utan dagskrár).