Dagskrá 138. þingi, 80. fundi, boðaður 2010-02-24 13:30, gert 24 16:21
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. febr. 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl. (störf þingsins).
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Stjórnsýslubreytingar vegna mögulegrar aðildar að Evrópusambandinu, fsp. SSS, 377. mál, þskj. 680.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Nýframkvæmdir í vegagerð og starfsemi verktaka, fsp. ÓN, 210. mál, þskj. 234.
  4. Vopnaleit á Keflavíkurflugvelli, fsp. EyH, 221. mál, þskj. 245.
  5. Útboð Vegagerðarinnar, fsp. RR, 237. mál, þskj. 269.
  6. Jarðgöng milli Norðfjarðar og Eskifjarðar, fsp. BJJ, 365. mál, þskj. 661.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Lögregluréttur, fsp. ÓN, 207. mál, þskj. 231.
  8. Rannsókn sérstaks saksóknara, fsp. SER, 265. mál, þskj. 303.
  9. Fatlaðir í fangelsum, fsp. SER, 266. mál, þskj. 304.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  10. Kostnaður vegna starfa erlendra sérfræðinga í Seðlabankanum, fsp. EyH, 264. mál, þskj. 302.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.