Dagskrá 138. þingi, 87. fundi, boðaður 2010-03-08 15:00, gert 15 8:21
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. mars 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Staðan að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagsaðgerðir.
    2. Tengsl Icesave við endurreisn efnahagslífsins.
    3. Endurskoðun á samstarfsáætlun við AGS.
    4. Frumvarp um stjórn fiskveiða.
    5. Tillögur starfshóps um kynbundinn launamun.
  3. Endurskoðendur, stjfrv., 227. mál, þskj. 252, nál. 749. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, þáltill., 431. mál, þskj. 748. --- Síðari umr.
  5. Skipulagslög, stjfrv., 425. mál, þskj. 742. --- 1. umr.
  6. Mannvirki, stjfrv., 426. mál, þskj. 743. --- 1. umr.
  7. Brunavarnir, stjfrv., 427. mál, þskj. 744. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn).