Dagskrá 138. þingi, 99. fundi, boðaður 2010-03-24 13:30, gert 29 12:29
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. mars 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Styrkir til stjórnmálaflokka -- sjávarútvegsmál -- beiðni um utandagskrárumræðu o.fl. (störf þingsins).
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Breytingar á fiskveiðistjórnarkerfi samhliða aðildarviðræðum við Evrópusambandið, fsp. ÞKG, 240. mál, þskj. 275.
  3. Álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fsp. REÁ, 417. mál, þskj. 734.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Dagskrár- og kvikmyndagerð hjá Ríkisútvarpinu, fsp. BJJ, 361. mál, þskj. 656.
  5. Starfsstöðvar Ríkisútvarpsins, fsp. BJJ, 362. mál, þskj. 657.
  6. Kynjaskipting barna í íþróttum, fsp. EyH, 404. mál, þskj. 720.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  7. Óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði, fsp. BJJ, 408. mál, þskj. 724.
  8. Lækkun dráttarvaxta og sparnaður heimila og fyrirtækja, fsp. BjörgvS, 415. mál, þskj. 732.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Rafræn sjúkraskrá, fsp. RM, 231. mál, þskj. 259.
  10. Teymisvinna sérfræðinga, fsp. RM, 232. mál, þskj. 260.
  11. Bólusetningar og skimanir, fsp. SVÓ, 419. mál, þskj. 736.
  12. Markaðsleyfi fyrir lyf, fsp. VBj, 421. mál, þskj. 738.
  13. Sjálfvirk afsláttarkort, fsp. GÞÞ, 444. mál, þskj. 765.
    • Til samgönguráðherra:
  14. Brunavarnir á flugvöllum landsins, fsp. VigH, 434. mál, þskj. 755.