Dagskrá 138. þingi, 144. fundi, boðaður 2010-06-16 11:00, gert 18 10:54
[<-][->]

144. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. júní 2010

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 658. mál, þskj. 1258. --- 1. umr.
  2. Samvinnuráð um þjóðarsátt, þáltill., 663. mál, þskj. 1294. --- Fyrri umr.
  3. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 562. mál, þskj. 952, nál. 1366, brtt. 1367. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Varnarmálalög, stjfrv., 581. mál, þskj. 972 (með áorðn. breyt. á þskj. 1205, 1371), brtt. 1396. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 506. mál, þskj. 1308. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 516. mál, þskj. 903 (með áorðn. breyt. á þskj. 1211). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Vatnalög, frv., 675. mál, þskj. 1372. --- Frh. 1. umr.
  8. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, þáltill., 676. mál, þskj. 1373. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning.
  2. Tilkynning.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Hvalveiðar Íslendinga og sjávarútvegsstefna ESB (um fundarstjórn).
  5. Hæstaréttardómar um myntkörfulán (um fundarstjórn).
  6. Vísun frumvarps um Stjórnarráðið til nefndar (um fundarstjórn).