Fundargerð 138. þingi, 45. fundi, boðaður 2009-12-15 13:45, stóð 13:48:05 til 23:33:30 gert 16 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

þriðjudaginn 15. des.,

kl. 1.45 miðdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 13:48]


Fjárlög 2010, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1 (með áorðn. breyt. á þskj. 384, 385, 386, 387, 388, 389, 390, 391).

[14:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 2009, 3. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 333, frhnál. 377 og 423, brtt. 378, 379, 380, 381 og 382.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:19]

Útbýting þingskjals:


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 2. umr.

Stjfrv., 17. mál (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 17, nál. 353, brtt. 354.

[15:20]

Hlusta | Horfa

[16:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 56. mál (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 56, nál. 358.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 199. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 223, nál. 407.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 165. mál (atkvæðisréttur eigenda eyðijarða í veiðifélögum). --- Þskj. 184, nál. 357.

[17:39]

Hlusta | Horfa

[17:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 2. umr.

Stjfrv., 166. mál (djúpfryst svínasæði). --- Þskj. 185, nál. 355.

[18:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:34]

Útbýting þingskjala:


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 83. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 84, nál. 413.

[18:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlaun til aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 238. mál (afnám umsjónarnefndar). --- Þskj. 270, nál. 376.

[18:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 307. mál (tímabundin fjölgun dómara). --- Þskj. 359.

[18:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 318. mál (fyrirframgreiðslur tekjuskatts). --- Þskj. 370.

[18:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[19:20]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:21]


Fjáraukalög 2009, frh. 3. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 333, frhnál. 377 og 423, brtt. 378, 379, 380, 381 og 382.

[20:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 445).


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 17. mál (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 17, nál. 353, brtt. 354.

[20:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 56. mál (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 56, nál. 358.

[20:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 223, nál. 407.

[20:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 165. mál (atkvæðisréttur eigenda eyðijarða í veiðifélögum). --- Þskj. 184, nál. 357.

[20:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Innflutningur dýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 166. mál (djúpfryst svínasæði). --- Þskj. 185, nál. 355.

[20:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 83. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 84, nál. 413.

[20:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Eftirlaun til aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 238. mál (afnám umsjónarnefndar). --- Þskj. 270, nál. 376.

[20:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 318. mál (fyrirframgreiðslur tekjuskatts). --- Þskj. 370.

[20:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, 1. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 393.

[20:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Frv. umhvn., 319. mál (frestun gjalds). --- Þskj. 392.

[22:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 308. mál (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana). --- Þskj. 360.

[22:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. heilbrn., 321. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 408.

[22:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. heilbrn., 324. mál. --- Þskj. 420.

[23:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 23:33.

---------------