Fundargerð 138. þingi, 59. fundi, boðaður 2009-12-22 09:00, stóð 09:01:44 til 11:48:49 gert 22 14:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

þriðjudaginn 22. des.,

kl. 9 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fjárlög 2010, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 422 (með áorðn. breyt. á þskj. 554), frhnál. 543, 553 og 555, brtt. 544, 545, 546, 547, 550, 551, 552, 554, 556, 557, 558, 559 og 560.

[Fundarhlé. --- 09:04]

[09:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 594).


Um fundarstjórn.

Orð fjármálaráðherra í atkvæðagreiðslu.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Haukdsóttir.


Eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf., 2. umr.

Frv. meiri hl. fjárln., 336. mál. --- Þskj. 571.

Enginn tók til máls.

[11:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

[Fundarhlé. --- 11:07]

[11:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 11:48.

---------------