Útbýting 139. þingi, 102. fundi 2011-03-29 14:00:31, gert 4 13:24
Alþingishúsið

Fjárhagsleg áhætta ríkissjóðs og Seðlabanka Íslands vegna fyrirtækja á fjármálamarkaði, 465. mál, svar fjmrh., þskj. 1107.

Gervigrasvellir og gúmmíkurl úr notuðum dekkjum sem innihalda krabbameinsvaldandi efni, 411. mál, svar umhvrh., þskj. 1093.

Hækkun verðtryggðra lána íslenskra heimila og fyrirtækja, 531. mál, svar efnahrh., þskj. 1119.

Málefni fjármálafyrirtækja og skilanefnda, 646. mál, fsp. BjarnB, þskj. 1142.

Smitandi hóstapest í hestum, 269. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1117.

Tekjuskattur, 300. mál, nál. efh.- og skattn., þskj. 1139; brtt. HHj o.fl., þskj. 1140.