Stjórn fiskveiða

Föstudaginn 03. júní 2011, kl. 11:37:46 (0)


139. löggjafarþing — 140. fundur,  3. júní 2011.

stjórn fiskveiða.

827. mál
[11:37]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Forseti vill taka fram að í þessari umræðu hefur ekkert komið fram — forseti telur ekki að neinn af þeim hv. 63 þingmönnum sem hér sitja sé vanhæfur til umræðu um þetta mál.